30.12.2017 | 11:05
Keto mataræði
Þetta er í raun Keto mataræði þar sem maður fær sér nánast engin kolvetni. Þar er aftur á móti mælt með því að passa að drekka meira og passa steinefni. Sodium potassium og magnesíum er erfitt að fá með fullnægjandi hætti gegnum kjötafurðir.
Það er ekki lygi að manni líði betur. Án kolvetna flöktar blóðsykur nánast ekkert og án sykurs sérstaklega sem er sennilega versti heilsuvandi Íslendinga. Þetta þýðir að hungur minnkar og maður borðar réttar. Svo þegar líkaminn er kolvetna sveltur byrjar hann að vinna orku úr fitu í stað kolvetna og framleiðir ketones sem koma að stórum hluta í stað kolvetna. Ketones skapa mikla vellíðan og jafnvægi í líkamanum.
Í Keto er þó mælt með að fá 20-30gr af kolvetnum á dag og helst fá þau úr blaða grænmeti eins og spínati.
Kjöt, kjöt og bara kjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Grétar Jökulsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.