Færsluflokkur: Pepsi-deildin
25.9.2010 | 15:57
Til hamingju blikar
Innilega til hamingju blikar.
Það er frábært að blikar hafi hampað titlinum. Þegar ég var lítill, þá voru þeir meir í fallbaráttu, og áttu aldrei séns. Nýir tímar, nýtt fólk, frábært lið. Vona að þetta sé það sem koma skal úr voginum góða.
![]() |
Breiðablik er Íslandsmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Grétar Jökulsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 490
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar